Landsframleiðsla hættir að skreppa saman

Landsframleiðsla hættir að skreppa saman

Landsframleiðsla á árinu 2010 dróst saman um 3,5% milli ára sem er eilítið meiri samdráttur en Seðlabankinn og Hagstofan höfðu spáð. Jákvæðu fréttirnar eru þær að landsframleiðslan hættir að skreppa saman á síðasta fjórðungi ársins frá sama tíma í fyrra – eftir samfleyttan samdrátt síðustu níu ársfjórðunga.

Margt bendir til þess að efnahagsbatinn sé hafinn en framundan er mikil óvissa, sem einna helst snýr að óleystri Icesave deilu og jafnvel hækkandi hrávöruverði sem gæti hæglega breytt efnahagshorfum til hins verra.

Helstu atriði:

  1. Glataður hagvöxtur eða hræðsluáróður?
  2. Sterkur viðsnúningur í einkaneyslu
  3. Fjárfesting enn að dragast saman
  4. Utanríkisviðskipti draga úr hagvexti

Sjá umfjöllun í heild sinni: