Seðlabanki Íslands er eyland – spáum 25 punkta hækkun

Seðlabanki Íslands er eyland – spáum 25 punkta hækkun

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands reið á vaðið á síðasta vaxtaákvörðunarfundi og hækkaði stýrivexti um 25 punkta í ágúst sl. Þar með stimplaði Seðlabanki Íslands sig inn sem eins konar eyland þar sem seðlabankar annarra landa hafa tekið aðra stefnu og látið staðar numið með vaxtahækkanir á meðan óvissa ríkir á alþjóðamörkuðum.
Rökstuðningur peningastefnunefndar var einkum varinn með eftirfarandi þáttum;
„Verðbólguhorfur hafa versnað“
„Meiri vöxtur er í innlenri eftirspurn og atvinnu á þessu ári en áður var talið“
„Háar veðbólguvæntingar, neikvæðir raunvextir og lítill áhættuleiðréttur vaxtamunur við útlönd gætu haft neikvæð áhrif á krónuna“.

Áhugavert er í ljósi þessa að fara yfir hvernig þróun helstu þátta hefur verið frá síðasta fundi:

Sjá umfjöllun í heild sinni: