Marel 3F 2011: Von á góðu uppgjöri en blikur á lofti

Marel 3F 2011: Von á góðu uppgjöri en blikur á lofti

Marel birtir uppgjör sitt fyrir 3. ársfjórðung 2011 þann 26. október 2011. Sögulega hefur þriðji ársfjórðungur hjá Marel verið lakari en aðrir fjórðungar m.a. vegna sumarleyfa sölumanna. Greiningardeild á von á góðu uppgjöri en pantanastaða félagsins hefur aldrei verið betri en í lok 2F – spáin gerir ráð fyrir að tekjur verði um 165 milljónir evra á 3F og EBITDA verði um 24 milljónir evra eða um 14,5% af tekjum. Enn fremur spáum við að EBITDA fyrir árið í heild verði um 83 milljónir evra (að teknu tilliti til einskiptiskostnaðar á 2F 2011 vegna lífeyrissjóðsmála).

Sjá nánari umfjöllun: