Áhrif erlendrar fjárfestingar í ferðaþjónustu

Áhrif erlendrar fjárfestingar í ferðaþjónustu

Hugmyndir eru um stóraukna fjárfestingu í íslenskri ferðaþjónustu á næstu árum. T.a.m. stendur nú yfir útboð á reit við hlið Hörpu þar sem ráðgert er að reisa 4-5 stjörnu hótel. Enn fremur hefur kínverski fjárfestirinn Huang Nubo upplýst um áform sín um að reisa hótel á Grímsstöðum og í Reykjavík, að því gefnu að tilskilin leyfi fáist. Greiningardeild hefur lagt mat á áhrif af framkvæmdum við hlið Hörpu ásamt mögulegri fjárfestingu Nubo á Íslandi, en helstu niðurstöður má finna hér fyrir neðan. Sömuleiðis fylgir með í viðhengi nákvæmari kynning á mögulegum áhrifum af hótelfjárfestingum á íslenskt efnahagslíf.

Hér má sjá  nánari umfjöllun og kynningu um efnið: