Icelandair Group: 3. ársfjórðungur - Skyggni gott

Icelandair Group: 3. ársfjórðungur - Skyggni gott

Icelandair Group mun birta afkomu sína fyrir þriðja ársfjórðung þann 2. nóvember næstkomandi. Þriðji ársfjórðungur er ávallt langsterkasti fjórðungurinn hjá félaginu bæði hvað veltu og afkomu varðar. Miðað við flutningstölur félagsins á 3F 2011 má gera ráð fyrir töluverðum vexti frá fyrra ári. Greiningardeild gerir ráð fyrir að tekjur Icelandair Group á 3F verði 34,6 ma.kr. og að EBITDA félagsins verði um 8,7 ma.kr. Staða félagsins er því töluvert frábrugðin erlendum flugfélögum sem mörg hver hafa skilað lélegri afkomu núna á 3. ársfjórðungi.

Sjá nánari umfjöllun: