Framtakssjóður Íslands: Framtaksleysi við nýskráningar

Framtakssjóður Íslands: Framtaksleysi við nýskráningar

Það er óhætt að segja að Framtakssjóður Íslands (FSÍ) sé efnahagslegt stórveldi á íslenskan mælikvarða - þ.e. ef tekið er tillit til heildaráskriftarloforða í sjóðinn en þau nema rúmlega 54 mö.kr. (aðeins þriðjungur hefur verið innkallaður). Með smá ýkjum (og gírun) mætti segja að fyrir þetta mikið eigið fé mætti kaupa flest öll fyrirtæki landsins og fer FSÍ því með mikil völd sem gætu kannski verið vandmeðfarin. Áætlaður líftími sjóðsins er 7 ár (með möguleika á framlengingu starfstíma í alls 13 ár) og kemur því kannski í veg fyrir að nýtt Samband líti dagsins ljós.

Sjá nánari umfjöllun:

03. desember 2018

Saman á ný

Sjávarútvegsfyrirtæki gegndu lykilhlutverki í að byggja upp kauphöll á Íslandi. Upp úr aldamótum...

LESA NÁNAR