Breytingar á húsnæðislánamarkaði

Breytingar á húsnæðislánamarkaði

Íbúðalánasjóður og lífeyrissjóðir höfðu fram á mitt síðasta ár nánast setið einir að nýjum íbúðalánum allt frá hruni. Þessi þróun hefur þó heldur betur snúist við á síðustu mánuðum og hefur hlutdeild innlánsstofnana í nýjum íbúðalánum tekið kipp upp á við.

03. desember 2018

Saman á ný

Sjávarútvegsfyrirtæki gegndu lykilhlutverki í að byggja upp kauphöll á Íslandi. Upp úr aldamótum...

LESA NÁNAR