Breytingar á húsnæðislánamarkaði

Breytingar á húsnæðislánamarkaði

Íbúðalánasjóður og lífeyrissjóðir höfðu fram á mitt síðasta ár nánast setið einir að nýjum íbúðalánum allt frá hruni. Þessi þróun hefur þó heldur betur snúist við á síðustu mánuðum og hefur hlutdeild innlánsstofnana í nýjum íbúðalánum tekið kipp upp á við.

13. september 2018

Flug og föt vega salt

Við spáum 0,3% hækkun á vísitölu neysluverðs í september, sem er rétt undir bráðabirgðaspá okkar frá...

LESA NÁNAR