Týnda þúsundið - Hvað varð um KK 16-49 ára með grunnskólapróf

Týnda þúsundið - Hvað varð um KK 16-49 ára með grunnskólapróf

Í vikunni birti Hagstofan atvinnuleysistölur fyrir fjórða ársfjórðung 2011. Í samantekt Hagstofunnar kom fram að langtímaatvinnuleysi hefði minnkað á síðasta fjórðungi ársins, en þar var miðað við sama ársfjórðung árið áður. Ef atvinnuleysistölur Hagstofunnar fyrir árið 2011 í heild sinni er skoðaðar liggur þó fyrir að langtímaatvinnuleysi, mælt sem þeir einstaklingar sem hafa leitað að vinnu í ár eða lengur, hefur aukist milli ára.

03. desember 2018

Saman á ný

Sjávarútvegsfyrirtæki gegndu lykilhlutverki í að byggja upp kauphöll á Íslandi. Upp úr aldamótum...

LESA NÁNAR

13. september 2018

Flug og föt vega salt

Við spáum 0,3% hækkun á vísitölu neysluverðs í september, sem er rétt undir bráðabirgðaspá okkar frá...

LESA NÁNAR