Vaxtagjalddagar í vændum

Vaxtagjalddagar í vændum

Líkt og komið hefur fram þá seldi Seðlabankinn nýverið 12 milljónir evra á millibankamarkaði. Eins og við bentum á þá má ætla að Seðlabankinn hafi betri mynd en nokkur annar af flæði gjaldeyris til og frá landinu. Við fyrstu sýn má því taka þessum inngripum sem skilaboðum um að tímabili óvenju mikils útflæðis og lítils innflæðis sé lokið, a.m.k. í bili, og fréttir af vorboðanum ljúfa gefi tilefni til aukinnar bjartsýni, ef svo má segja (sjá, Seðlabankinn: Skilaboð eða tilraun á gjaldeyrismarkaði frá 7. mars s.l.).

Sjá nánar: 090312_Vaxtaafborganir_ríkistryggðra_bréfa.pdf