Upptaka nýrrar myntar: Skipta utanríkisviðskipti öllu máli?

Upptaka nýrrar myntar: Skipta utanríkisviðskipti öllu máli?

Innan hagfræðinnar hefur á síðustu 40 til 50 árum verið búinn til nokkuð skýr og lítt sveigjanlegur rammi til að meta kosti og galla sameiginlegs gjaldmiðils tveggja eða fleiri ríkja. Kostirnir eru almennt álitnir vera eindahagfræðilegir (e. microeconomic) og felast í því að draga úr viðskiptakostnaði fyrirtækja. Gallarnir eru hins vegar álitnir þjóðhagfræðilegir (e. macroeconomic) og felast í því að missa sveigjanleikann sem flotgengi færir hagkerfum. Þetta eru þau sjónarmið sem þegar eru farin að heyrast í umræðunni um einhliða upptöku annarrar myntar annarsvegar og inngöngu í myntbandalag Evrópusambandsins hinsvegar. En eiga þau endilega við á Íslandi núna?

Sjá nánar: 200312_Upptaka_myntar.pdf