Nýr veiðigjaldstofn og 70% hækkun

Nýr veiðigjaldstofn og 70% hækkun

Nýbirt fiskveiðistjórnunarfrumvarp var birt fyrir páska en þar mátti finna ýmsar breytingar frá fyrra frumvarpi sem var lagt fyrir þingið síðastliðið haust. Þar var m.a. lagt til að nýtingarsamningar við útgerðir yrðu til 20 ára, í stað þeirra 15 ára sem miðað var við í fyrra frumvarpi, með möguleika á framlengingu leyfanna. Framsal yrði þá leyft á fyrra nýtingartímabilinu, en 3% af framseldri aflahlutdeild myndi falla í hendur ríksins í formi „heimfalls“. Þá fengi ríkið forkaupsrétt á framseldum hlutdeildum. Þá eru lagðar til heldur þrengri takmarkanir á flutningi aflamarks, þar sem flutningurinn má einungis vera 5% af heildaraflamarki viðkomandi aðila, eða þá þriðjungur af veiðireynslu á tímabilinu.

Sjá nánar: 120412_sjavarutvegur_veidigjald.pdf 

03. desember 2018

Saman á ný

Sjávarútvegsfyrirtæki gegndu lykilhlutverki í að byggja upp kauphöll á Íslandi. Upp úr aldamótum...

LESA NÁNAR

13. september 2018

Flug og föt vega salt

Við spáum 0,3% hækkun á vísitölu neysluverðs í september, sem er rétt undir bráðabirgðaspá okkar frá...

LESA NÁNAR