Glefsur af orkumarkaði: Áhrif jarðgassbyltingarinnar á Ísland

Glefsur af orkumarkaði: Áhrif jarðgassbyltingarinnar á Ísland

Á meðan mest hefur farið fyrir ævintýralegri velgengni ýmissa hugbúnaðar- og tæknifyrirtækja í Bandaríkjunum undanfarin ár hefur hópur af litlum frumkvöðlafyrirtækjum leitt öllu hljóðlátari byltingu í landinu. Um er að ræða lítil gasvinnslufélög sem eru hægt og bítandi að umbylta orkumarkaði landsins. Mikið framboð af nýju jarðgasi hefur valdið því að Bandaríkin eru stöðugt að verða minna háð aðfluttu eldsneyti. En hvaða áhrif mun það hafa á alþjóðlega orkumarkaði, Evrópu og íslensk orkufyrirtæki?

Sjá nánar: 290512_Orkumarkaður.pdf

03. desember 2018

Saman á ný

Sjávarútvegsfyrirtæki gegndu lykilhlutverki í að byggja upp kauphöll á Íslandi. Upp úr aldamótum...

LESA NÁNAR