Orkuverð í Evrópu og tekjumöguleikar nýrrar breskrar orkulöggjafar

Orkuverð í Evrópu og tekjumöguleikar nýrrar breskrar orkulöggjafar

Ekki leynir sér að Landsvirkjun rennir hýru auga til lagningar sæstrengs með tengingu við umheiminn eins og sést hefur í opinberum kynningum fyrirtækisins undanfarin misseri. Þótt raforkuverð sé ekki hagfellt á Evrópumarkaði um þessar mundir er ekki útséð um að ný löggjöf í Bretlandi gæti reynst spónn í ask Landsvirkjunar. Bæði þessi atriði eru sérstaklega áhugaverð í ljósi yfirlýsts áhuga Breta á auknu samstarfi við Íslendinga.

Sjá nánar: 060612_Orkan_og_Evrópa.pdf