Nóg í bili: 25 punkta vaxtahækkun

Nóg í bili: 25 punkta vaxtahækkun

Í takti við væntingar flestra markaðsaðila hækkaði Seðlabanki Íslands vexti um 25 punkta í morgun. Samkvæmt skilgreiningu bankans eru virkir stýrivextir því 5,125% í dag. Vaxtaákvörðunin sem slík kemur því ekki á óvart en athygli vekur að það kveður við nýjan og mýkri tón í yfirlýsingu peningastefnunefndar í dag, þrátt fyrir að það tengist myrkari atburðum sem eiga sér stað í Evrópu þessa dagana og munu án efa, ef fram heldur sem horfir, setja mark sitt á íslenskt hagkerfi.

Sjá nánar: 130612_styrivextirofl (334 KB)

03. desember 2018

Saman á ný

Sjávarútvegsfyrirtæki gegndu lykilhlutverki í að byggja upp kauphöll á Íslandi. Upp úr aldamótum...

LESA NÁNAR

13. september 2018

Flug og föt vega salt

Við spáum 0,3% hækkun á vísitölu neysluverðs í september, sem er rétt undir bráðabirgðaspá okkar frá...

LESA NÁNAR