Er augljós ávinningur af aðskilnaði?

Er augljós ávinningur af aðskilnaði?

Greiningardeild Arion banka gaf í apríl s.l. út all viðamikla skýrslu sem ber heitið Aðskilnaður viðskipta- og fjárfestingarbankastarfsemi – Breyting til batnaðar? Samhliða útgáfu skýrslunnar hélt Arion banki ráðstefnu um málið með þátttöku innlendra og erlendra sérfræðinga á fjármálamarkaði. Meginmarkmið skýrslunnar og ráðstefnunnar var að veita upplýsingar um málefnið og koma af stað uppbyggilegri umræðu. Fleiri hafa komið að þeirri umræðu og má hér nefna skýrslu efnahags- og viðskiptaráðherra til Alþingis í mars s.l. um framtíðarskipan fjármálakerfisins.

Sjá nánar: 220612_Aðskilnaður.pdf