Ríkisreikningur 2011: Lök niðurstaða ekki endilega áfellisdómur

Ríkisreikningur 2011: Lök niðurstaða ekki endilega áfellisdómur

Fjársýsla ríkisins hefur nú birt ríkisreikning fyrir árið 2011 sem hlýtur að valda nokkrum vonbrigðum, en hvor tveggja heildar- og frumjöfnuður keyrði meira en 40 mö.kr. fram úr heildarfjárheimildum og var verulega neikvæður. Niðurstaðan varð lakari en allar áætlanir gerðu ráð fyrir, þótt hún sé ekki endilega sami áfellisdómur yfir tilraunum stjórnvalda til að ná tökum á ríkisfjármálunum og virst gæti við fyrstu sýn.

Um það er fjallað nánar hér að neðan, en ef litið er framhjá leiðréttingu eignarhluta ríkisins í Byggðastofnun og NSA og uppgjöri vegna SpKef, sem ætti sannarlega að vera einskiptiskostnaður, er frávikið frá fjárheimildum nær því að vera um 10 milljarðar króna.

Sjá nánar: 190712__Ríkisreikningur.pdf