Raforkuverð með allra lægsta móti á NordPool: Leitnin niður á við í ár

Raforkuverð með allra lægsta móti á NordPool: Leitnin niður á við í ár

Raforkuverð á Elspot markaði Nord Pool í norðanverðri Evrópu hefur verið með lægsta móti undanfarna 10 daga. Þótt hér sé aðeins um verðmyndun um viku tíma á mjög sveiflukenndum markaði að ræða hlýtur leitnin í ár engu að síður að vera ákveðið áhyggjuefni fyrir íslenska raforkuframleiðendur, þar sem hún gæti verið til marks um að samkeppnishæfni fyrirtækjanna verði ekki jafnsterk á næstu misserum og vonast hefur verið eftir.

Sjá nánar: 230712_Raforkuverð.pdf 

03. desember 2018

Saman á ný

Sjávarútvegsfyrirtæki gegndu lykilhlutverki í að byggja upp kauphöll á Íslandi. Upp úr aldamótum...

LESA NÁNAR

13. september 2018

Flug og föt vega salt

Við spáum 0,3% hækkun á vísitölu neysluverðs í september, sem er rétt undir bráðabirgðaspá okkar frá...

LESA NÁNAR