Libor hneykslið í hnotskurn

Libor hneykslið í hnotskurn

Libor hneykslið svokallaða snýr að kerfisbundnum tilraunum banka á árunum 2005-2009 til að skekkja uppgefna millibankavexti með því að veita vísvitandi rangar upplýsingar um lántökukostnað sinn, ýmist til þess að hagnast á því eða til þess að sýna stöðu bankanna í betra ljósi. Markaðspunktar dagsins fjalla um helstu fleti málsins, aðdraganda þess, afleiðingar og þýðingu hérlendis og erlendis.

Sjá nánar: 260712_Libor.pdf