Krónan of hátt skráð miðað við Big Mac vísitöluna

Krónan of hátt skráð miðað við Big Mac vísitöluna

Breska vikublaðið The Economist hefur frá árinu 1986 birt hina svokölluðu Big Mac vísitölu. Henni er ætlað að gefa til kynna hvort gjaldmiðlar eru of- eða vanmetnir hver gagnvart öðrum. Í Markaðspunktum dagsins kannar greiningardeild hvernig Ísland kemur út úr Big Mac samanburðinum með aðstoð Heimsborgarans á Metro, en íslenska krónan virðist enn talsvert vanmetin, jafnvel eftir að leiðrétt er fyrir mun á landsframleiðslu milli landa.

Sjá nánar: 300712_Big_Mac.pdf