Seðlabankinn hittinn á hagvöxt

Seðlabankinn hittinn á hagvöxt

Eins og greiningardeild hefur fjallað um er Quarterly Macroeconomic Model (QMM) spálíkan Seðlabankans, sem tekið var í notkun í ársbyrjun 2006, ekki gallalaust.Heildarlíkaninu, sem sýnir spá byggða á stuðlamati líkansins, hráum gögnum og dómgreind sérfræðinga Seðlabankans, virðist þó hafa tekist betur upp við að spá fyrir um þjóðhagslega framvindu í landinu.

Athygli vekur að sömu tilhneigingar gætir og við verðbólguspána; þ.e. að vanspá hagvexti. Munurinn er sá að hagvöxtur er eftirsóknarverður, á meðan hið öfuga gildir um of mikla verðbólgu, svo hér er frekar um eins konar Trölla-áhrif (sem stal jólunum) að ræða, heldur en Pollýönnu-áhrif.

Sjá nánar: 090812_Hagspá.pdf