Brjóstvitið og hagstjórnarreglan: Eru stýrivextir passlegir?

Brjóstvitið og hagstjórnarreglan: Eru stýrivextir passlegir?

Taylor-hagstjórnarreglan felur í sér stöðluð hagstjórnarviðbrögð við mismunandi aðstæður. Seðlabankinn er með eigin útgáfu af slíkri reglu, svokallaða framsýna Taylor-reglu með ákveðnum sérkennum. Þótt bankinn treysti reglunni ekki í blindni er hún vafalaust höfð til hliðsjónar við stýrivaxtaákvarðanir, auk þess sem hún er mikilvæg við alla spágerð bankans þar sem spálíkan hans (QMM-líkanið) gerir ráð fyrir að vextir séu ákvarðaðir í samræmi við regluna. Stýrivextir eru einmitt passlegir um þessar mundir m.v. regluna, en gætu hækkað um 25 punkta ef hagspá bankans gengur eftir.

Taylor reglan

13. september 2018

Flug og föt vega salt

Við spáum 0,3% hækkun á vísitölu neysluverðs í september, sem er rétt undir bráðabirgðaspá okkar frá...

LESA NÁNAR