Hagkerfið eftir hrun: Slakinn óðum að hverfa í skjóli minni framleiðslugetu

Hagkerfið eftir hrun: Slakinn óðum að hverfa í skjóli minni framleiðslugetu

Landsframleiðsla hér á landi dróst mikið saman á árunum 2008 til 2010, en raunsamdráttur landsframleiðslunnar á milli 3. fjórðungs 2008 og 1. fjórðungs 2010 nam ríflega 16%. Þótt hluta þess megi rekja til árstíðasveiflu í landsframleiðslunni er ljóst að stóran hluta samdráttarins megi rekja til annarsvegar aukins slaka í hagkerfinu, og hins vegar til minni framleiðslugetu á tímabilinu, en hún dróst saman um 4,7% frá hæsta til lægsta gildis skv. nýjasta mati Seðlabankans.

Sjá nánar: Framleiðslugeta.pdf

03. desember 2018

Saman á ný

Sjávarútvegsfyrirtæki gegndu lykilhlutverki í að byggja upp kauphöll á Íslandi. Upp úr aldamótum...

LESA NÁNAR

13. september 2018

Flug og föt vega salt

Við spáum 0,3% hækkun á vísitölu neysluverðs í september, sem er rétt undir bráðabirgðaspá okkar frá...

LESA NÁNAR