Fjárlög samþykkt: Gott tækifæri til að draga enn úr hallanum úr greipum

Fjárlög samþykkt: Gott tækifæri til að draga enn úr hallanum úr greipum

Við afgreiðslu fjárlaga var tekjuauki vegna arðgreiðslna notaður til að fjármagna viðbótarútgjöld og -fjárfestingar. Við gjöldum varhug við því, og teljum að nýta hefði átt tækifærið til að safna afgangi og hafa borð fyrir báru í fjárlögunum - ekki síst því margir óvissuþættir gætu breytt niðurstöðunni verulega.

Sjá nánar: Fjárlög 2013.

03. desember 2018

Saman á ný

Sjávarútvegsfyrirtæki gegndu lykilhlutverki í að byggja upp kauphöll á Íslandi. Upp úr aldamótum...

LESA NÁNAR

13. september 2018

Flug og föt vega salt

Við spáum 0,3% hækkun á vísitölu neysluverðs í september, sem er rétt undir bráðabirgðaspá okkar frá...

LESA NÁNAR