Inngrip SÍ á gjaldeyrismarkaði: Krónan rekur sig í gólffjalirnar

Inngrip SÍ á gjaldeyrismarkaði: Krónan rekur sig í gólffjalirnar

Íslenska krónan veiktist um rúm 3,5% í desembermánuði, en stór hluti þeirrar veikingar kom fram á síðustu viðskiptadögum ársins þegar krónan veiktist um tæplega 2%. Seðlabanki Íslands sá ástæðu til að grípa inn í á gjaldeyrismarkaði og selja 6 milljónir evra til að styðja við gengi krónunnar á síðasta degi ársins.

Sjá nánar: Gjaldeyrisinngrip.pdf.