Inngrip SÍ á gjaldeyrismarkaði: Krónan rekur sig í gólffjalirnar

Inngrip SÍ á gjaldeyrismarkaði: Krónan rekur sig í gólffjalirnar

Íslenska krónan veiktist um rúm 3,5% í desembermánuði, en stór hluti þeirrar veikingar kom fram á síðustu viðskiptadögum ársins þegar krónan veiktist um tæplega 2%. Seðlabanki Íslands sá ástæðu til að grípa inn í á gjaldeyrismarkaði og selja 6 milljónir evra til að styðja við gengi krónunnar á síðasta degi ársins.

Sjá nánar: Gjaldeyrisinngrip.pdf.

03. desember 2018

Saman á ný

Sjávarútvegsfyrirtæki gegndu lykilhlutverki í að byggja upp kauphöll á Íslandi. Upp úr aldamótum...

LESA NÁNAR

13. september 2018

Flug og föt vega salt

Við spáum 0,3% hækkun á vísitölu neysluverðs í september, sem er rétt undir bráðabirgðaspá okkar frá...

LESA NÁNAR