Spáum Lincoln Óskarsverðlaununum 2013

Spáum Lincoln Óskarsverðlaununum 2013

Nú líður senn að eftirlætis viðburði allra kvikmyndaunnenda, nefnilega Óskarsverðlaununum, en þau verða veitt í 85. skipti þann 24. febrúar næstkomandi. Að þessu sinni keppa níu myndir úr draumasmiðjunni um aðaltitil hátíðarinnar sem besta mynd ársins 2012; þær Amour, Argo, Beasts of the Southern Wild, Django Unchained, Life of Pi, Lincoln, Les Misérables, Silver Linings Playbook og Zero Dark Thirty. Í tilefni afhendingar Gullhnattarins í gær ákvað greiningardeild að spá í spilin fyrir hátíðina, og kemst að því að Lincoln sé sigurstranglegust.

Sjá nánar: Óskarsverðlaunin.pdf