Óvissan í kringum Íbúðalánasjóð

Óvissan í kringum Íbúðalánasjóð

Íbúðalánasjóður (ÍLS) birti tilkynningu eftir lokun markaða í fyrradag þar sem fram kemur að lánshæfismatsfyrirtækið Moody´s hafi lækkað lánshæfiseinkunn ILS úr Baa3 í Ba1, eða úr fjárfestingarflokki í ruslflokk. Ávöxtunarkrafa á íbúðabréf hækkaði á bilinu 4-10 pkt. í einungis tæplega 2 ma.kr. viðskiptum. Því er varla hægt að tala um mikil umsvif með íbúðabréf í kjölfar tilkynningarinnar.

Sjá umfjöllun í heild sinni:  Ovissan_i_kringum_Ibudalanasjod.pdf