Er tímabært að Seðlabankinn hefji regluleg kaup gjaldeyris að nýju?

Er tímabært að Seðlabankinn hefji regluleg kaup gjaldeyris að nýju?

Í Markaðspunktum dagsins fjallar greiningardeild um hvort nýleg styrking krónunnar gefi Seðlabankanum tilefni til að hefja aftur regluleg gjaldeyriskaup á markaði og styrkja þannig gjaldeyrisforðann.

Sjá nánar: 060313_Regluleg kaup.pdf.