Haghringiðan: Annað sjónarhorn á íslenska efnahagsbatann

Haghringiðan: Annað sjónarhorn á íslenska efnahagsbatann

Ekki er langt síðan greinendur Goldman Sachs (GS) kynntu til sögunnar nýstárlegt verkfæri til að sjá í fljótu bragði hvar ýmsar hagstærðir eru staddar, hvaðan þær eru að koma og hvert þær gætu farið[1]. Um er að ræða hið svokallaða iðurit (e. swirlogram), en það dregur nafn sitt af því að hagsveiflur hafa stundum tilhneigingu til að taka á sig mynd hringiðu þegar þær eru teiknaðar upp á iðuriti. Í Markaðspunktum að þessu sinni lítur greiningardeild á þróun nokkurra hagstærða með aðstoð iðurita.

Sjá nánar: 030513_Haghringiða.pdf