0,8% hagvöxtur á 1F 2013: Engin húrrahróp, en skárra en við bjuggumst við

0,8% hagvöxtur á 1F 2013: Engin húrrahróp, en skárra en við bjuggumst við

Hagvöxtur á 1F 2013 mældist 0,8% sem er heldur minni vöxtur en mældist á fjórðungnum þar á undan. Þrátt fyrir að hagvaxtartölurnar séu ekki frábærar við fyrstu sýn - það er að draga úr vextinum í hagkerfinu, fjárfestingar eru að dragast verulega saman milli ára og þjóðarútgjöld einnig - þá sjáum við nokkuð jákvæða þróun í tölunum.

Sjá nánar: 070613_Hagvöxtur1F.pdf