2,2% hagvöxtur á H1: Áhyggjur af bakslagi ástæðulausar?

2,2% hagvöxtur á H1: Áhyggjur af bakslagi ástæðulausar?

Hagvöxtur á 2F 2013 mældist 4,2% miðað við sama tíma í fyrra (til samanburðar mældist 0,8% hagvöxtur á 1F 2013) og er niðurstaðan í takti við okkar spá en hins vegar umtalsvert betri en Seðlabankinn þorði að vona. Í nýbirtri spá bankans (PM 2013/3) var gert ráð fyrir að samdráttur yrði á landsframleiðslunni á 2F 2013 samanborið við sama tíma í fyrra.

Í Markaðspunktum dagsins rýnir greiningardeild í þjóðhagsreikninga Hagstofunnar fyrir fyrri helming ársins, og veltir vöngum yfir horfunum framundan.

Sjá nánar: Hagvöxtur_H1.pdf