Þrýstingur á krónuna minnkar 2014

Þrýstingur á krónuna minnkar 2014

Eins og fjallað hefur verið um undanfarna daga hefur krónan styrkst nokkuð undanfarnar vikur, eða um 5,1% frá veikasta gildi sínu í nóvember gagnvart evru og um álíka mikið gagnvart viðskiptaveginni myntkörfu. Krónan er nú nokkuð sterk miðað við þróun síðustu ára. Nefna má nokkrar hugsanlegar ástæður fyrir styrkingunni.

 

Sjá umfjöllun í heild sinni: Krónan2014.pdf