Hagspá greiningardeildar Arion banka

Hagspá greiningardeildar Arion banka

Greiningardeild stóð fyrir morgunfundi um horfur í efnahagslífinu í dag. Aðalefni fundarins var ný hagspá deildarinnar undir yfirskriftinni Komin upp úr hjólförunum, en í spánni er gert ráð fyrir tiltölulega kröftugum hagvexti á komandi árum. Á fundinum var jafnframt fjallað um peningamál hagkerfisins, gengi krónunnar og afnám hafta, auk þess sem kynnt var ný greining á eftirspurn og framboði fjárfestingarkosta í hagkerfinu á árinu sem var að hefjast. Glærur sem fyrirlesarar studdust við má sjá með því að smella á hlekki hér að neðan.

Hagspá 2014-2016 – Regína Bjarnadóttir, forstöðumaður greiningardeildar: Hagspá Feb 2014.pdf
Nýju fötin krónunnar – Hafsteinn Hauksson, hagfræðingur í greiningardeild: Nýju fötin krónunnar.pdf
Hvert fara krónurnar? – Hrafn Steinarsson, hagfræðingur í greiningardeild: Hvert fara krónurnar.pdf