Spáum Gravity betur í jöfnum slag við 12 Years a Slave

Spáum Gravity betur í jöfnum slag við 12 Years a Slave

 Fyllið á snakkskálarnar og takið gosið úr kælinum! Um helgina verða Óskarsverðlaunin afhent við hátíðlega athöfn í 86. skipti, en þar verða að venju veittar viðurkenningar fyrir framúrskarandi kvikmyndagerð á árinu 2013 í 24 flokkum. Þótt verðlaunahátíðin sé auðvitað hin mesta skemmtun frá upphafi til enda, allt frá kjólunum á rauða dreglinum til lokabrandarans hennar Ellenar, þá er eftirvæntingin sennilegast mest fyrir aðalverðlaunum hátíðarinnar; nefnilega bestu kvikmyndinni.

Sjá nánar 260214_Óskarsspá loka.pdf