Stærri aðgerð en meinið kallar á - Um breytingartillögur á húsnæðismarkaði

Stærri aðgerð en meinið kallar á - Um breytingartillögur á húsnæðismarkaði

Verkefnastjórn um framtíðarskipan húsnæðismála kynnti í fyrradag fyrir ríkisstjórninni tillögur sínar um framtíðarskipan húsnæðismála á Íslandi. Opinber kynning fór  fram kl. 16 sama dag og á sama tíma var á Veraldarvefnum birt skýrsla nefndarinnar.  Af þeim sökum ákvað Fjármálaeftirlitið að loka fyrir viðskipti með bréf útgefin af Íbúðalánasjóði (ÍLS) í Kauphöllinni. Í ljósi þess hvaða áhrif opinberar skýrslur, kynningar og yfirlýsingar ráðamanna hafa haft á viðskipti með bréf ÍLS kemur ákvörðun um lokun viðskipta ekki á óvart, þótt óvenjulegt sé að það sé Fjármálaeftirlitið sem ákveði stöðvunina en ekki Kauphöllin eða útgefandinn sjálfur. En víkjum að hugmyndunum um breytta framtíðarsýn húsnæðismála.

Sjá nánar:080514_Tillögur verkefnastjórnar um húsnæðismál.pdf