Afnám gjaldeyrishafta frá sjónarhóli AGS

Afnám gjaldeyrishafta frá sjónarhóli AGS

Í síðustu viku birti Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn eftirfylgniskýrslu sína um Ísland. Í viðauka með skýrslunni má finna tímasetta áætlun um afnám gjaldeyrishaftanna. Afnámið verður hins vegar ekki framkvæmt í tómarúmi heldur í samhengi við þróun greiðslujafnaðar og annarra efnahagsstærða þjóðarbúsins.

Sjá nánar.150714_Afnám frá sjónarhóli AGS.pdf

03. desember 2018

Saman á ný

Sjávarútvegsfyrirtæki gegndu lykilhlutverki í að byggja upp kauphöll á Íslandi. Upp úr aldamótum...

LESA NÁNAR