Dregur úr hreinni útgáfu ríkisbréfa á næsta ári?

Dregur úr hreinni útgáfu ríkisbréfa á næsta ári?

Þegar litið er til fjárlagafrumvarpsins 2015 er athyglisvert að gert er ráð fyrir að hreinn lánsfjárjöfnuður sé jákvæður um sem nemur 25,5 ma.kr. sem er töluvert betri niðurstaða en undanfarin ár. Til samanburðar var hreinn lánsfjárjöfnuður neikvæður um 18 ma.kr. á þessu ári. Engu að síður er áætlað að tekin lán muni nema 80 ma.kr. og er það umtalsverð skuldabréfaútgáfa í ljósi þess að lánsfjárjöfnuðurinn er orðinn jákvæður. Það er því áhugavert að skoða hver skuldabréfaútgáfa ríkissjóðs gæti orðið á næsta ári samkvæmt forsendum fjárlagafrumvarpsins 2015.

Sjá nánar 170914_Útgáfa ríkisbréfa á næsta ári.pdf

13. september 2018

Flug og föt vega salt

Við spáum 0,3% hækkun á vísitölu neysluverðs í september, sem er rétt undir bráðabirgðaspá okkar frá...

LESA NÁNAR