Hagspá greiningardeildar Arion banka

Hagspá greiningardeildar Arion banka

Greiningardeild stóð fyrir morgunfundi um horfur í efnahagslífinu í dag. Aðalefni fundarins var ný hagspá deildarinnar undir yfirskriftinni Flugtaki frestað, en í spánni er gert ráð fyrir fremur litlum hagvexti í ár. Væntingar standa þó til að sterkari vöxtur sé framundan. Á fundinum var jafnframt fjallað um verðbólguhorfur og helstu áhrifaþætti verðbólgunnar; gengi krónunnar, einkaneyslu og vinnumarkaðinn. Glærur sem fyrirlesarar studdust við má sjá með því að smella á hlekki hér að neðan.

Flugtaki frestað: Efnahagshorfur 2014-2017 - Regína Bjarnadóttir, forstöðumaður greiningardeildar: FLUGTAKI FRESTAÐ - EFNAHAGSHORFUR 2014-2017.pdf

Er lág verðbólga komin til að vera? - Hrafn Steinarsson, hagfræðingur í greiningardeild: ER LÁG VERÐBÓLGA KOMIN TIL AÐ VERA.pdf