Morgunfundur um fjárhagsstöðu fyrirtækja

Morgunfundur um fjárhagsstöðu fyrirtækja

Greiningardeild stóð fyrir morgunfundi um fjárhagsstöðu fyrirtækja í dag. Aðalefni fundarins var úttekt greiningardeildar á fjárhagsstöðu 194 fyrirtækja byggt á upplýsingum frá Creditinfo en einnig var farið yfir skuldastöðu fyrirtækja í alþjóðlegum samanburði og hvaða lærdóm megi draga af hagsögunni um hagkerfi sem hafa þurft að vinda ofan af mikilli skuldsetningu í kjölfar fjármálakreppa.

Glærur sem fyrirlesarar studdust við má sjá með því að smella á hlekki hér að neðan.

Skuldir fyrirtækja alþjóðlegur samanburður.pdf

Er heilsan í lagi.pdf