Fín fjárhagsstaða í Kauphöllinni

Fín fjárhagsstaða í Kauphöllinni

Skráð félög í Kauphöll Íslands hafa nú öll birt uppgjör fyrir liðið uppgjörstímabil (þriðji ársfjórðungur). Oftar en ekki voru uppgjörin ívið betri en vænst var sem skýrir að hluta 13% hækkun aðalvísitölu Kauphallar Íslands frá því uppgjörslotan hófst 22. október. En fleira kemur til og má þar nefna óvænta vaxtalækkun sem hafði jákvæð áhrif á verð íslenskra verðbréfa  og svo sérstakar greiðslur frá tveimur skráðum félögum til hluthafa sinna upp á samtals 7,5 ma.kr.

Sjá nánar: 041214_Fjárhagsstaða félaga í Kauphöllinni.pdf