Líkur á frekari lækkun eldsneytisverðs á næstunni

Líkur á frekari lækkun eldsneytisverðs á næstunni

Frá því í byrjun júlí hefur heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkað um 47% en verð á Brent hráolíutunnu stendur nú nálægt 60 bandaríkjadölum. Í íslenskum krónum talið hefur lækkunin verið ívið minni eða um 40% sökum styrkingar bandaríkjadals gagnvart flestum myntum og þar með talið krónunni. Á sama tíma hefur eldsneytisverð í smásölu innanlands aftur á móti einungis lækkað í kringum 15% og hafa verið vangaveltur um hvort innstæða sé fyrir frekari lækkun olíuverðs á næstunni.

Sjá nánar 191214_Lækkun eldsneytisverðs.pdf

03. desember 2018

Saman á ný

Sjávarútvegsfyrirtæki gegndu lykilhlutverki í að byggja upp kauphöll á Íslandi. Upp úr aldamótum...

LESA NÁNAR

13. september 2018

Flug og föt vega salt

Við spáum 0,3% hækkun á vísitölu neysluverðs í september, sem er rétt undir bráðabirgðaspá okkar frá...

LESA NÁNAR