Annáll Greiningardeildar 2014

Annáll Greiningardeildar 2014

Meðfylgjandi er annáll Greiningardeildar 2014.Þetta árið svipar annálnum til myndabókar og fer lítið fyrir texta - enda segir mynd meira en þúsund orð!

Annállinn skiptist í þrennt,

1. Árið í hagtölum

2. Árið á mörkuðum

3. Uppáhalds markaðspunktarnir okkar.

Inn á milli birtast svo svör samstarfsfélaga okkar við spurningum sem við lögðum fyrir þá. Við vinnum með sæg af hæfileikaríku fólki sem hefur ólíka sýn á markaði og efnahagslífið í heild sinni. Okkur finnst fátt gagnlegra en að hitta það á kaffistofunni og heyra hvað það hefur að segja um málefni líðandi stundar.

Annál Greiningardeildar má sjá hér: Annáll 2014.pdf