Lífeyrissjóðir - stöðutékk

Lífeyrissjóðir - stöðutékk

Um þessar mundir fara fram ársuppgjör lífeyrissjóða á Íslandi. Þeir eru stærstu leikendur á fjármagnsmörkuðum hér á landi og eiga hátt í helming íbúða- og ríkisbréfa og yfir þriðjung í fyrirtækjum í Kauphöll Íslands. Einnig eru málefni lífeyrissjóða reglulega í deiglunni, t.d. núna þegar erlendir markaðir kunna að vera þeim innan seilingar við losun fjármagnshafta. Það er því ekki úr vegi að horfa yfir sviðið og skoða hvernig lífeyrissjóðirnir standa um þessar mundir. Margir lesendur Markaðspunkta þekkja málefni lífeyrissjóða vel, en vegna þess hversu mikilvægu hlutverki þeir gegna í íslensku efnahagslífi og lífi fólks er mikilvægt að allir þekki málefni lífeyrissjóða vel, ekki bara margir eða sumir.

Sjá nánar: 220415_lifeyrissjodir.pdf