Draga fjármagnshöft varanlega úr fjárfestingu?

Draga fjármagnshöft varanlega úr fjárfestingu?

Greiningardeild Arion banka hefur talsvert fjallað um fjármagnshöft síðastliðin ár. Nýlega fjölluðum við t.a.m. um uppgjör slitabúa og hvernig hægt er að leysa úr snjóhengjuvandanum. Einnig höfum við nýverið fjallað um reynslu Kýpur og sérstaklega Malasíu í samanburði við Ísland. Þar kom fram að fjárfesting í Malasíu hafi ekki enn náð sömu hæðum og árin fyrir kreppuna í lok 10. áratugarins. Því má spyrja hvort að höftin sem sett voru á í Malasíu hafi fælt fjárfesta frá landinu?

Sjá nánar hér: 270515_hoft_og_fjarfesting.pdf