Vopnakapphlaup á vinnumarkaði

Vopnakapphlaup á vinnumarkaði

Það kemst lítið annað en verkföll og kjaradeilur að í umræðu um efnhagsmál á Íslandi þessa dagana og skyldi engan undra. Aðstæðurnar í dag eiga sér ekki fordæmi á síðustu árum og er óhætt að fullyrða að aðilar beggja vegna samningaborðsins hafi áhyggjur af þróuninni. Í hagspá okkar sem birt var í apríl kom fram að útkoma kjarasamninga væri einn helsti óvissuþátturinn og líklegur til þess að rýra efnahagshorfur. Það mat hefur ekki breyst. En miklar launahækkanir leiða ekki eingöngu til aukinnar verðbólgu, heldur geta þær einnig haft veruleg áhrif á vinnumarkaðinn. Einnig virðist verðbólga hafa neikvæðari áhrif á líf fólks eftir því sem efnahagsleg staða þess er verri og veltum við því upp hvort ekki þurfi að breyta uppsetningu vinnumarkaðsleiksins.

Sjá nánar: 290515_vopnakapphlaup_a_vinnumarkadi.pdf