Losun fjármagnshafta skapar ný viðfangsefni

Losun fjármagnshafta skapar ný viðfangsefni

Nýlega birti fjármála- og efnahagsráðuneytið áætlun um afnám gjaldeyrishafta sem felur m.a. í sér aðgerðir gegn kröfuhöfum föllnu bankanna og svokölluðum aflandskrónueigendum. Þegar hafa verið lögð fram frumvörp sem snúa að slitabúunum; annað leggur til stöðugleikaskatt upp á 39% heildareigna búanna, en hinu er ætlað að greiða fyrir gerð nauðasamninga. Forsvarsmenn stórs hóps kröfuhafa slitabúanna höfðu verið upplýstir af yfirvöldum um þessar fyrirætlanir og hafa því þegar lagt fram tillögur um það hvernig uppgjör búanna geta samræmst þeim stöðugleikaskilyrðum sem stjórnvöld hafa ákvarðað.

Sjá nánar 240615_Losun_fjarmagnshafta.pdf