Eru verðbólguvæntingar kerfisbundið skakkar?

Eru verðbólguvæntingar kerfisbundið skakkar?

Öllum sem fylgjast með íslenskum fjármálamarkaði er ljóst að verðlagsbreytingar hafa mikil skammtímaáhrif á verðbólguvæntingar, enda er fylgni verðbólguvæntinga til eins árs og ársverðbólgu á þeim tíma sem væntingarnar eru mældar á bilinu 0,41-0,95.

En hvernig rætast væntingar um verðbólgu? Er eitthvað mynstur í væntingamyndun markaðarins sem kemur ekki heim og saman við undirliggjandi þætti?

Sé horft til spágildis verðbólguvæntinga síðastliðin 10 ár eða svo, er nokkuð augljóst að það er mjög takmarkað. Spár Seðlabankans eru þar ekki undantekning. Enn fremur er fylgni verðbólgu og væntinga um hana ári áður afar lítil.

Sjá nánar: 270715_skakkar-vaentingar.pdf