Efnahagshorfur 2015-2018: Á fullu stími - vörumst skerin

Efnahagshorfur 2015-2018: Á fullu stími - vörumst skerin

Greiningardeild stóð fyrir morgunfundi í morgun þar sem hagspá deildarinnar til ársins 2018 var kynnt. Að þessu sinni ber hagspáin titilinn: Á fullu stími – vörumst skerin. Á helstu hagvísum má sjá að slakinn er að hverfa úr hagkerfinu um þessar mundir og spáum við 5,4% hagvexti í ár en að síðan hægi á vextinum. Mikilvægt er að hagstjórn verði háttað skynsamlega á komandi árum til að tryggja að ekki verði ofþensla í hagkerfinu. 

Anna Hrefna Ingimundardóttir, sérfræðingur í Greiningardeild
Efnahagshorfur 2015-2018: Á fullu stími – vörumst skerin

Hrafn Steinarsson, sérfræðingur í Greiningardeild
Aftur til framtíðar í hagsveiflunni?

13. september 2018

Flug og föt vega salt

Við spáum 0,3% hækkun á vísitölu neysluverðs í september, sem er rétt undir bráðabirgðaspá okkar frá...

LESA NÁNAR