Spáum óbreyttum stýrivöxtum næstkomandi miðvikudag

Spáum óbreyttum stýrivöxtum næstkomandi miðvikudag

Næstkomandi miðvikudag þann 4. nóvember verður birt vaxtaákvörðun peningastefnunefndar ásamt Peningamálum og nýrri verðbólguspá Seðlabankans. Við spáum að nefndin kjósi að halda stýrivöxtum óbreyttum um sinn sökum þess að verðbólguhorfur hafa batnað til skemmri tíma litið. Engu að síður teljum við að nefndin leggi þunga áherslu á að auka þurfi taumhald peningastefnunnar í náinni framtíð sökum undirliggjandi verðbólguþrýstings og vaxandi innlendrar eftirspurnar.

Sjá nánar 291015_Stýrivaxtaspá_nóv.pdf

03. desember 2018

Saman á ný

Sjávarútvegsfyrirtæki gegndu lykilhlutverki í að byggja upp kauphöll á Íslandi. Upp úr aldamótum...

LESA NÁNAR

13. september 2018

Flug og föt vega salt

Við spáum 0,3% hækkun á vísitölu neysluverðs í september, sem er rétt undir bráðabirgðaspá okkar frá...

LESA NÁNAR