Launahækkanir umfram framleiðnivöxt eru ekki ókeypis

Launahækkanir umfram framleiðnivöxt eru ekki ókeypis

Undanfarið hefur verðbólguþróun verið talsvert undir væntingum greiningaraðila og Seðlabankans, sem teljast verður fagnaðarefni eftir að búist var við verðbólguskoti í kjölfar kjarasamninga. Enn bólar lítið á þeirri verðbólgu t.d. vegna styrkingar krónunnar, svo launahækkanir hafa að mestu leyti skilað sér í auknum kaupmætti, enn sem komið er. Þýðir þetta þá að við getum náð varanlegri kaupmáttaraukningu sem nemur launahækkunum næstu ára? Það er í besta falli óvíst.

Sjá nánar: 021115_launahaekkanir-kosta.pdf