Framboð af ríkisbréfum dregst saman á nýju ári

Framboð af ríkisbréfum dregst saman á nýju ári

Lánamál ríkissjóðs birtu á síðasta virka degi ársins 2015 áætlun um lántökur og uppgreiðslur ríkissjóðs á árinu.2016. Í áætluninni stendur upp úr að lítið framboð verður af ríkisbréfum í ár. Útgáfa ríkisbréfa nemur 50 ma.kr. og útgáfa ríkisvíxla 20 ma.kr. Hrein útgáfa markflokka ríkisbréfa (mismunur útgáfu og uppgreiðslna) verður því neikvæð um 20 ma.kr. á árinu og hrein útgáfa ríkisvíxla neikvæð um 9 ma.kr. og dregst framboð af ríkisbréfum saman á nýju ári.

Sjá nánar 060116_Framboð ríkisbréfa.pdf